top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr Haustmótaröð GS (2)

Það voru rúmlega 70 manns sem tóku þátt í öðru móti Haustmótaraðar GS við frábærar aðstæður í gær.

Mörg frábær skor sáust á vellinum í gær, m.a. léku þrír kylfingar á fjórum höggum undir pari og hæsta skor í punktakeppni 41 punktur.

Úrslit:

1. Dagur Ebenezersson, GM, 41 punktar (68 högg) 2. Þorvaldur Freyr Friðriksson, GR, 40 punktar (75 högg) 3. Jóhann Kristinsson, GR, 38 punktar (77 högg og 21 punktar á seinni níu)

Aron Snær Júlíusson sigraði höggleikinn á 68 höggum, -4 (32 högg á seinni níu)

Aron Snær byrjaði ekkert sérstaklega vel en eftir þrjá skolla steig hann ekki feilspor eins og sjá má á skorkortinu.


 

Næstur holu á 9. braut (í tveimur höggum): Sigurður Lúðvíksson, 38 cm Næstur holu á 16. braut: 16 Elísabet Böðvarsdóttir, 148 cm Næstur holu á 18. braut (í þremur höggum): Aron Snær Júlíusson, 4 cm

4 views0 comments

Comments


bottom of page