top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Úrslit úr Opna Nóa Síríus

Það var stappað í mótið hjá okkur í dag en yfir 100 kylfingar léku Leiruna í frábæru febrúarveðri.

Besta skor Einar Long 74.högg

1.sæti punkt Benedikt Sigurðsson 42.punktar 2.sæti punkt Sigurður Jónsson 40.punktar 3.sæti punkt Bergþór Njáll Kárason 40.punktar 40.sæti punkt Guðjón Grétar Daníelsson 31.punktar

Næst holu 9.braut Einar Long 25cm Næst holu á 16.braut Laufey Sig 46cm Næst holu á 18 braut Páll Antonsson 2,28 m

GS þakkar keppendum kærlega fyrir þátttökuna og minnum á að fylgjast með golf.is uppá næstu mót. takk takk.

2 views0 comments

Comments


bottom of page