top of page
Golf Bag with Clubs

GOLFKLÚBBUR SUÐURNESJA

Golfklúbbur Suðurnesja var stofnaður 4. mars 1964. GS státar sig af glæsilegum 18 holu velli staðsettum í Leiru við Garðskagaveg. Umlukinn fallegri íslenskri náttúru og stórbrotnu útsýni yfir Faxaflóa er Hólmsvöllur án efa einn fegursti völlur landsins. Hólmsvöllur var tilnefndur til verðlauna sem besti golfvöllur Íslands 2019 af World Golf Awards. Auk Hólmsvallar er í Leirunni sex holu æfingavöllur sem er opin öllum, Jóelinn. 

 

GS rekur einnig litla veitingastaðinn Leirukaffi og golfverslun í klúbbhúsinu í Leirunni og þangað eru allir velkomnir að versla og njóta. 

Um klúbbinn: Welcome
file.jpg
file.jpg
file.jpg
file.jpg
file.jpg
file2.jpg
file.jpg
file.jpg
file.jpg
bottom of page