top of page

ÍSLANDSMEISTARAR

Golfklúbbur Suðurnesja hefur átt góðu gengi að fagna á Íslandsmeistaramótum í gegnum tíðina. Fyrsti Íslandsmeistaratitill kvenna fór til Suðurnesja árið 1967 þegar Guðfinna Sigurþórsdóttir hampaði honum fyrst kvenna, það var jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitill GS. Það var svo dóttir hennar, Karen Sævarsdóttir, sem vann það einstæða afrek að verða Íslandsmeistari átta sinnum í röð á árunum 1989–1996, afrek sem verður að teljast ólíklegt að nokkur nái að leika eftir. Þorbjörn Kjærbo kemst næstur henni á afrekalista GS og stóð hann uppi sem Íslandsmeistari í þrígang á árunum 1968–1970.

EINSTAKLINGAR SEM HAFA ORÐIÐ ÍSLANDSMEISTARAR

Guðfinna-225x300.jpg

GUÐFINNA SIGURÞÓRSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1967

Kjærbo-225x300.jpg

ÞORBJÖRN KJÆRBO

Íslandsmeistari karla 1968

Guðfinna-225x300.jpg

GUÐFINNA SIGURÞÓRSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1968

Kjærbo-225x300.jpg

ÞORBJÖRN KJÆRBO

Íslandsmeistari karla 1969

Kjærbo-225x300.jpg

ÞORBJÖRN KJÆRBO

Íslandsmeistari karla 1970

Guðfinna-225x300.jpg

GUÐFINNA SIGURÞÓRSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1971

Gylfi-225x300.jpg

GYLFI KRISTINSSON

Íslandsmeistari karla 1983

Sigurður-225x300.jpg

SIGURÐUR SIGURÐSSON

Íslandsmeistari karla 1988

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1989

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1990

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1991

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1992

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1993

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1994

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1995

Karen-225x300.jpg

KAREN SÆVARSDÓTTIR

Íslandsmeistari kvenna 1996

Orn-Aever-i-glompu-225x300.jpg

ÖRN ÆVAR HJARTARSON

Íslandsmeistari karla 2001

LOGI 
SIGURÐSSON

Íslandsmeistari karla 2023

SVEITIR SEM HAFA ORÐIÐ ÍSLANDSMEISTARAR

file.jpg.png

KARLASVEIT GS

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 1973

   

file.jpg.png

KARLASVEIT GS

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 1982

Gylfi Kristinsson, Magnús Jónsson, Hallur Þórmundsson og Hilmar Björgvinsson

file.jpg.png

KARLASVEIT GS

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 1996

Davíð Jónsson, Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, Helgi Birkir Þórisson, Hilmar Björgvinsson og Örn Ævar Hjartarson

file0.jpg.png

Kvennasveit eldri kylfinga

Íslandsmeistarar í sveitakeppni eldri kylfinga kvenna GSÍ 2006

Bjargey Einarsdóttir, Guðfinna Sigurþórsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Magdalena Sirrý Þórisdóttir, Ólafía Sigurbergsdóttir

file0.jpg.png

SVEIT 12 ÁRA OG YNGRI

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 2018

Fjóla Margrét Viðarsdottir, Kári Siguringason, Skarphéðinn Óli Önnu Ingason, Snorri Rafn William Davíðsson, Viktor Vilmundarson, Ylfa Vár Jóhannsdóttir

file0.jpg.png

SVEIT 12 ÁRA OG YNGRI

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 2019

Fjóla Margrét Viðarsdottir, Kári Siguringason, Skarphéðinn Óli Önnu Ingason, Snorri Rafn William Davíðsson, Viktor Vilmundarson

19 til 21 2022.jpeg

SVEIT 19 – 21 árs

Íslandsmeistarar í sveitakeppni GSÍ 2022

Fjóla Margrét Viðarsdottir, Logi Sigurðsson, Sveinn Andri Sigurpálsson og  Axel Óli Sigurjónsson (GO)

bottom of page