top of page
Writer's pictureGolfklúbbur Suðurnesja

Aukanámskeið í Golfskóla GS

Vegna mikillar aðsóknar í Golfskóla GS í sumar hefur verið ákveðið að bjóða upp á aukanámskeið dagana 29. júlí til 1. ágúst ef næg þáttaka verður.

Það er íþróttastjóri GS, Sigurpáll Geir Sveinsson, sem skipuleggur námskeiðin og hér má fá nánari upplýsingar um uppbyggingu þeirra. Lokafrestur til að skrá börn á námskeið er laugardagurinn 27. júlí.

10 views0 comments

Comments


bottom of page