Sigurpáll Geir Sveinsson og Andrea Ásgrímsdóttir verða með hópaþjálfun í vetur sem hentar öllum kylfingum, byrjendum jafnt sem lengra komnum.
Tilvalið fyrir þá sem vilja halda sér við og vera tilbúnir á völlinn í vor, eins er þetta tilvalið fyrir byrjendur sem vilja vera búnir að ná tökum á grundvallaratriðunum áður en þeir fara á völlinn í vor og geta þá farið að njóta íþróttarinnar fyrr.
Comments